Skip to content

Vond veðurspá – leiðbeiningar og viðbrögð

Kæru foreldrar

Von er á gulri veðurviðvörun á morgun, 26. nóvember, kl. 12:00 sem gildir, eins og er, til kl. 5 aðfaranótt föstudagsins 27. nóvember
Hér eru nýjar leiðbeiningar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem ætlaðar eru foreldrum og varða viðbrögð við óveðri í skólastarfi. Við biðjum ykkur um að kynna ykkur vel þessar leiðbeiningar sem jafnframt er að finna á heimasíðu skólans undir flipanum Skólinn – Röskun á skólastarfi.

 

Dear parents and guardians.

Due to weather warning tomorrow 26th November, please read these instructions (polish and english).
You can find further information regarding weather warning on our website.