Skip to content

Undirbúningsdagur á morgun, 12. september

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Á morgun, miðvikudaginn,12. september er undirbúningsdagur starfsfólks í Norðlingaskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Klapparholt er eingöngu opið fyrir nemendur sem eru sérstaklega skráðir þann dag, skráningu er lokið og hafa forráðamenn fengið staðfestingarpóst.