Skip to content

Tilkynning frá skólanum – Important notice from school

English below

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Norðlingaskóla.

Nú liggur fyrir sú ákvörðun að starfsdagur verður í skólum borgarinnar mánudaginn 2. nóvember til að stjórnendur og starfsmenn skóla- og frístundastarfsins geti undirbúið skipulag á skólastarfinu í samræmi við nýja sóttvarnarreglur. Nemendur mæta því ekki í skólann og frístund fyrr en þriðjudag 3. nóvember.
Stjórnendur eru að vinna að skipulagi skóla- og frístundastarfsins núna um helgina og á mánudaginn með starfsfólki skólans. Við sendum ykkur breytt skipulag síðdegis á mánudag.

Kær kveðja,
Aðalbjörg skólastjóri

IMPORTANT NOTICE – SCHOOLS CLOSED ON MONDAY

Dear parents and guardians.

No compulsary and leisure activities (Klapparholt) on Monday 2. November as school staff in Norðlingaskóli will take an organizational day.
The Minister of Health has decided to put in order temporary restrictions due to Covid 19.
A decision has already been taken to keep all children at home, Monday 2. November so that all school staff can work towards meeting the requirements. Students will attend school on Tuesday 3. November.
Parents and guardians of children are asked to stay alert to new instructions and information that will be sent to you by email on Monday.

Best regards
Aðalbjörg principal