Áherslur í námi - Námsáætlanir

Skólanámskrá Norðlingaskóla er í endurskoðun í tengslum við innleiðingu og gildistöku nýrrar aðalnámskrá grunnskóla. Að mestum hlut er búið að uppfæra almenna hluta hennar, sem birtist hér víða á heimasíðu skólans, enda kom sá hluti aðalnámskrárinnar út 2011.

Sá hlutu skólanámskrárinnar sem snýr að skipulagi náms, svo sem kennslu- og námsáætlanir, markmiðssetning námsgreina, námsmat og samfella í námi verður unnin á komandi skólári samhliða innleiðingu nýrrar aðalnámskrár. 

Námshópar: