Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa skólaráð við alla grunnskóla. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.
Fulltrúar foreldra í skólaráði eru þeir sömu og skólaárið á undan þangað til kosning fulltrúa hefur farið fram á aðalfundi félagsins í byrjun október.
Nöfn og netföng skólaráðs
Skólaráð Norðlingaskóla skipa (2021-2022):
- Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri, adalbjorg.ingadottir@rvkskolar.is
- Helgi Rafn Jósteinsson, staðgengill skólastjóra, ritari, helgi.rafn.josteinsson@rvkskolar.is
- Guðrún Sigríður Magnúsdóttir, fulltrúi kennara, gudrun.sigridur.magnusdottir@rvkskolar.is
- María Thorlacius Yngvinsdóttir, fulltrúi kennara, maria.thorlacius.yngvinsdottir@rvkskolar.is
- Arnar Snær Magnússon, fulltrúi starfsmanna, arnar.snaer.magnusson@rvkskolar.is
- Berglind Eva Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra, berglind@samband.is
- Gyða D. Jónsdóttir, fulltrúi foreldra, gydaj83@gmail.com
- Arna Hrönn Aradóttir, fulltrúi grenndarsamfélagsins (tilnefnd af skólaráði), arna.hronn.aradottir@reykjavik.is
- Amelía Rós Gilsdorf, fulltrúi nemenda, 10. bekkur, amrgo1@gskolar.is
- Dagur Brink Jónsson, fulltrúi nemenda, 9. bekkur, dabj03@gskolar.is
Til vara:
- Edda Ósk Smáradóttir, fulltrúi kennara, edda.osk.smaradottir@rvkskolar.is
- Elísabet Björgvinsdóttir, fulltrúi starfsmanna, elisabet.bjorgvinsdottir@rvkskolar.is
- Guðrún Helga Harðardóttir, fulltrúi foreldra, g.helgah@gmail.com
- Erna Dís Gunnþórsdóttir, fulltrúi foreldra, ernadis@gmail.com
- Helena Margareth Yesmin Olsson, fulltrúi grenndarsamfélagsins, yesmineolsson@gmail.com
- Hjörtur Hansson, fulltrúi nemenda, 9. bekkur
Hlutverk skólaráðs
Eins og fram kemur í Aðalnámskrá grunnskóla 2011 kýs foreldrafélag skólans fulltrúa í skólaráð. Skólaráð á að vera samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald og tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð fær til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráði ber einnig að fylgjast almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Kosið er í skólaráð á aðalfundi foreldrafélagsins. Skólaráðsfundir eru mánaðarlega og boðar skólastjóri til þeirra. Auk þess á skólastjóri að boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári.
Fundargerðir og starfsáætlanir
Skólaráð og starfsáætlun 2021-2022
Skólaráð og starfsáætlun 2020-2021