Skólaráð 2015-2016

Starfsáætlun skólaráðs skólaárið 2014-2015

Fundir skólaráðs 2014-2015

Samkvæmt grunnskólalögum skal starfa skólaráð við alla grunnskóla. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.
Einblöðungur umboðsmanns barna um skólaráð

 

Skólaráð Norðlingaskóla 2015 - 2016 skipa:

 • Árni Jónsson, fulltrúi hverfasamfélags, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Berglind Eva Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Guðrún Sigríður Magnúsdóttir, fulltrúi kennara, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Edda Ósk Smáradóttir, fulltrúi kennara, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Henríetta Guðrún Gísladóttir, fulltrúi foreldra, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Margrét Björk Daðadóttir, fulltrúi nemenda, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Davíð Freyr Rúnarsson, fulltrúi nemenda, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Heiða Rún Steinsdóttir, fulltrúi starfsmanna, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Til vara: 

 • Álfheiður Eva Óladóttir, fulltrúi starfsmanna, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Guðrún Helga Harðardóttir, fulltrúi foreldra, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Fanney Snorradóttir, fulltrúi kennara, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Brynjar Emilsson, fulltrúi nemenda, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Bjarni Gíslason, fulltrúi grenndarsamfélagsins (tilnefndur af skólaráði), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Fundargerðir 2015-2016

 

Fundargerðir 2014-2015

Fundargerðir 2013-2014: