Skip to content

Skólinn kominn í jólabúning

Nú er skólinn heldur betur kominn í jólabúning en nemendur skreyttu skólann hátt og lágt í jólasmiðjunum. Hugmyndaflug okkar frábæru nemenda á sér engin takmörk eins og myndirnar sýna! Við hlökkum til að gleðjast með ykkur í jólaskólanum fimmtudaginn 19. desember en upplýsingar um fyrirkomulag og dagskrá er að finna í fréttinni hér á undan.