Skip to content

Skólastarf vikuna 30. mars – 3. apríl

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Allir eiga að hafa fengið yfirlit frá viðkomandi umsjónarkennara varðandi viðveru umsjónarhópanna í vikunni eins og fram kom í tölvupósti frá skólastjóra sem var sendur út föstudaginn 27. mars. Skipulagið hjá unglingadeild er óbreytt. Við biðjum ykkur vinsamlegast að fylgjast áfram vel með póstum frá skólanum þar sem upplýsingar og breytingar geta borið brátt að.