Skip to content

Skóladagatal 2020-2021

Kæru foreldrar og forráðamenn,

á meðfylgjandi slóð má sjá skóladagatal næsta skólaárs, 2020-2021. Skóladagatalið er birt með fyrirvara þar sem skóla- og frístundasvið á eftir að samþykkja það, en kennarar og skólaráð hafa samþykkt skóladagatalið.

Skóladagatal 2020-2021, birt með fyrirvara