Vorhátíð og skólaslit

Skólaslit Norðlingaskóla og vorhátíð foreldrafélagsins Vaðið var fimmtudaginn 7. júní á lóð skólans. Dagskráin hófst kl. 16:00 og stóð yfir til kl. 18:00.
Margt var til gamans gert á vorhátíðinni og foreldrafélagið bauð upp á veitingar.

Myndir