Norðlingaleikar

Norðlingaleikar 2018 voru haldnir föstudaginn 1. júní. Á Norðlingaleikum er keppt á mismunandi stöðvum og áhersla lögð á hvað við erum ólík, búum yfir mismunandi hæfileikum og hvernig mismunandi hæfileikar skila liðinu hámarksárangri. Stig voru gefin fyrir frammistöðu og liðsheild.
Í ár tengdum við Norðlingaleika við heimsmetrakeppnina í fótbolta 2018 og voru liðin því mismunandi þjóðir þar á meðal þær 32 þjóðir sem taka þátt í HM í Rússlandi í sumar. Það var góður andi í liðunum og gengu Norðlingaleikar vel fyrir sig.

Myndir