Norðlingaleikasmiðjur

Á miðvikudag og fimmtuda voru Norðlingaleikasmiðjur en þá unnu nemendur í blönduðum hópum í undirbúningi fyrir Norðlingaleikana. Tilgangurinn er auk undirbúnings að skapa góðan liðsanda innan liðanna fyrir keppnisdaginn sjálfan. Elstu nemendur voru hópstjórar og pössuðu upp á sína liðsmenn. Viðfangsefnin voru fjölbreytt eins og jóga, nútvitun, knattleikir og spurningakeppni. 

Myndir