Borgarstjórinn hjólar með Hjólakrafti

Við fengum góða gest í skólann í dag þegar Dagur B. Eggertson kom og hjólaði með nemendum og hjólakrafti.  Dagur tók góðan hring með hópnum sem gat sýnt honum fallega hverfið okkar. Hann fékk að vera með hressum nemendum sem eru svo heppnir að fá að njóta þess að hjóla í samvinnu með Hjólakrafti allt árið um kring. Myndir