1.maí


Í dag 1.maí  er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Dagurinn varð lögskipaður frídagur á Íslandi árið 1972 og því er frí í skólanum. Hittumst hress og kát miðvikudaginn 2. maí.