Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er fyrsta föstudag í febrúar ár hvert og við héldum upp á hann síðasta föstudag.  Markmið með degi stærðfræðinnar er tvíþætt:

  • að vekja nemendur og sem flesta aðra til umhugsunar um stærðfræði og hlutverk hennar í samfélaginu
  • að fá nemendur til að koma auga á möguleika stærðfræðinnar og sjá hana í víðara samheng

Nemendur tóku þátt í fjölbreyttum verkefnum eins og spilum, föndri og leikjum. Myndir