Jólalestur 2017

Í desember var boðið upp á jólalestur á skólasafninu. Þá skráðu nemendur niður þær jólabækur sem þeir lásu og þegar þeir höfðu klárað 5 bækur drógu þeir gamalt jólasveinanafn og fengu bókamerki eða viðurkenningarskjal með því nafni. Þetta lukkaðist vel og voru nemendur duglegir að lesa jólabækur en um leið að fræddust þeim um gömlu jólasveinanöfnin. Myndir