Jólaskólinn

Jólahátíð var haldin í Norðlingaskóla í dag og tókst með miklum ágætum. Mættu nemendur í sínu fínasta pússi ásamt foreldrum, systkinum, ömmum og öfum og tóku þátt í jólahátíðinni. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Nemendur sýndu helgileik og jólasveinaleikrit, fengu andlitsmálningu,föndruðu, hlustuðu á Gunnar Helgason og nutu góðra veitinga. Við þökkum kærlega fyrir komuna og óskum ykkur öllum gleðilegra jólahátíðar. Myndir