Slökkviliðið í heimsókn

Nemendur í þriðja bekk fengu góða heimsókn s.l.föstudag frá slökkviliðinu. Krakkarnir voru m.a. frædd um eldvarnir og hvernig ætti að bregðast við ef það kviknar í heima hjá þeim. Skemmtilegast fannst þeim þó að skoða slökkviliðsbílinn. Myndir