Jólaföndur Foreldrarfélagsins Vaðsins

Laugardaginn 25. nóvember verður foreldrafélagið með jólaföndur á milli 11 og 13. Það verða skreyttar piparkökur og kostar pakkinn 500 krónur. Nemendur í 10. bekk munu selja vöfflur og heitt kakó og rennur ágóðinn í ferðasjóð þeirra.  Nú er um að fera að taka daginn frá og koma matsal Norðlingaskóla, mála piparkökur og hlusta á jólatónlist. Jolafondur 25.nov