Fyrsti skólaráðsfundurinn

Fyrsti skólaráðsfundur vetrarins var í morgun, þar var meðal annars farið yfir starfsáætlun fyrir skólaárið 2017 - 2018, skólabyrjunina,
nýafstaðin samræmd próf, frístund ofl.

Fulltrúar í skólaráði eru:
• Arey Rakel Guðnadóttir, fulltrúi nemenda
• Árni Jónsson fulltrúi grenndarsamfélagsins (tilnefndur af skólaráði)
• Berglind Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra
• Guðrún Sigríður Magnúsdóttir, fulltrúi kennara
• Henríetta Guðrún Gísladóttir, fulltrúi foreldra
• Jenný Rebekka Jónsdóttir, fulltrúi nemenda
• María Thorlacius Yngvinsdóttir, fulltrúi kennara
• Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri

Til vara:
• Arna Hrönn Aradóttir, fulltrúi grenndarsamfélagsins (tilnefndur af skólaráði)
• Edda Ósk Smáradóttir, fulltrúi kennara
• Elísabet Björgvinsdóttir, fulltrúi starfsmanna (ritari ráðsins)
• Guðrún Helga Harðardóttir , fulltrúi foreldra