Matur frá Chile

Nú stendur yfir fjölmenningarvika hér í skólanum og við fögnum fjölbreytileikunum. Af því tilefni var boðið upp á mat frá Chile í dag en Flor Maria sem vinnur í mötuneytinu kemur þaðan. Chile er er land í Suður Ameríku og þar er töluð spænska. Maturinn smakkaðist mjög vel og gaman að fá tækifæri til þess að prófa þjóðlega rétti fra mörgum mismunandi stöðum. Myndir