Norænna skólahlaupið

 

Allir nemendur skólans tóku þátt í Norræna skólahlaupinu í dag mánudaginn 9. október og stóðu sig ótrúlega vel. Boðið var uppá nokkrar vegalengdir 2.5 km, 5 km og 10 km eftir aldri og getu. Tilgangur Norræna skólahlaupsins er að hvetja nemendur til að æfa íþróttir reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Myndir