Skip to content

Skipulag frá 17. mars 2020

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Nú hafa allir fengið tölvupóst með ítarlegum upplýsingum um fyrirkomulag skólastarfsins frá og með þriðjudeginum 17. mars. Hér að neðan er yfirlit um inngang og heimasvæði hvers umsjónarhóps.