Félags- og tómstundastarf

Félagsmiðstöðin Holtið er ein af þrem félagsmiðstöðvum ÍTR sem falla undir Frístundarmiðstöðina Ársel og er staðsett á Norðlingabraut 12 (MEST-húsinu). Í vetur starfa fjórir starfsmenn í félagsmiðstöð Holtsins og er Magnús Guðmundsson verkefnastjóri stöðvarinnar. Starfinu er skipt í tvennt - þ.e. fyrir nemendur á miðstigi (5. - 7.bekk) og svo fyrir nemendur á unglingastigi (8. - 10.bekk). 

Félagsmiðstöðin er opin mánudaga kl. 19:30 - 22:00, miðvikudaga kl. 19:30 - 22:00 og annan hvern föstudag kl. 20:00 - 23:00.

Netfang félagsmiðstöðvarinnar: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Heimsíða félagsmiðstöðvarinnar: http://www.arsel.is/holtid 
Sími félagsmiðstöðvarinnar: 411-5840; GSM: 695-5093; NOVA númer: 771-7977.

Fésbókarsíða (fyrir nemendur í 8. - 10.bekk): Hlekkur á Facebook
Foreldra fésbókarsíða: Hlekkur á Facebook