Skip to content

Holtið

Félagsmiðstöðin Holtið sér um frístundastarf fyrir nemendur á mið- og unglingastigi. Holtið heyrir undir frístundamiðstöðina Ársel. Forstöðukona Holtsins er Sandra Dís Káradóttir.