Nemendur Norðlingaskóla

Nemendur í Norðlingaskóla veturinn 2013-2014 eru 480 og er þeim skipt í fjóra samkennsluhópa. Þannig vinna saman nemendur í 1. - 2. bekk, 3. - 4. bekk, 5. - 7. bekk og 8. - 10. bekk. Í 1. - 2. bekk eru 129 nemendur, í 3. - 4. bekk eru 106 nemendur, í 5. - 7. bekk eru 129 nemendur og í 8. - 10. bekk eru 116 nemendur.