Síðdegishressing í Klapparholti

Matseðill fyrir síðdegishressinguna í Klapparholti vikuna 25. -28. ágúst.

 

Þriðjudagur: Brauð vikunnar frá Gæðabakstri með smjörva, osti og tómötum, ávextir og grænmeti eftir þörfum.
Miðvikudagur: Brauð vikunnar frá Gæðabakstri með smjörva, kæfu og gúrku, ávextir og grænmeti eftir þörfum
Fimmtudagur: Hrökkbrauð með smurosti, ávextir og grænmeti eftir þörfum.
Föstudagur:   Kringlur, ávextir og grænmeti eftir þörfum