Skip to content

Hertar sóttvarnaraðgerðir – Skóla- og frístundastarf fellt niður

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Norðlingaskóla.

English below.

Ljóst er að eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar í dag, varðandi hertar aðgerðir í sóttvarnarmálum, að þá fellur allt skóla- og frístundastarf nemenda niður frá og með miðnætti í kvöld fram til 1. apríl (skírdagur) eða nánar tiltekið fram yfir páskaleyfi. Þetta þýðir einnig að páskafrístund í 1.-4. bekk fellur niður. Að öllu óbreyttu mæta nemendur í skólann 6. apríl að páskaleyfi loknu.
Við eigum von á nánari upplýsingum um það hvernig skólastarfið verður útfært eftir páska og við munum láta ykkur vita þegar það liggur fyrir.

Kær kveðja,
stjórnendur

Dear parents and guardians.

According to the government’s press conference today, regarding tougher restrictions against Covid19, all students’ school and leisure activities will be closed from midnight tonight until the 1st of April. The Easter holiday will start on the 29th of March. This means that the „Páska Klappó“ for 1.-4. grade is canceled. Students will attend school on the 6th of April, after the Easter break.
We expect more information on how the school and afterschool program will be implemented after Easter and we will keep you updated.

Best regards,
Aðalbjörg
Principal of Norðlingaskóli