Skip to content

Göngum í skólann

Varðandi verkefnið Göngum í skólann þá væri gaman að fá teikningar frá nemendum (1.-10. bekkur) sem tengjast göngu eða einhvers konar hreyfingu. Veggir skólans verða skreyttir með myndunum.

Skila skal myndum á skrifstofu skólans fyrir föstudaginn 1. október.