Hjóla- og göngumaraþon

Hjóla- og göngumaraþon Norðlingaskóla í samvinnu við Hjólakraft og félagsmiðstöðina Holtið dagana 3.-5. október 2017 í tilefni forvarnardagsins 4. október.
Hér má sjá yfirlit yfir hjóla- og göngutíma hvers árgangs fyrir sig og eru forráðamenn nemenda velkomnir að koma og taka þátt ef möguleiki er fyrir hendi.
Við minnum á hjálmanotkun m.t.t. hjólreiða, góða gönguskó og réttan klæðnað eftir veðri.

Klukkan

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

8:30-9:20

10. bekkur

9. bekkur

8. bekkur

9:30-10:20

7. bekkur

6. bekkur

5. bekkur

10:30-11:20

1. bekkur

 

3. bekkur

       

12:10-13:00

2. bekkur

 

4. bekkur

13:10-14:00

     
   logo nordlinga 001      
 
cdc4c9daf1 Screen Shot 2014 06 19 at 22.24.52
 
  
    holtid logo