Skip to content

Að vera eTwinning skóli er liður í skólaþróun en eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk og taka þátt í samstarfsverkefnum. Auk þess að starfsfólk og nemendur eflast enn frekar í notkun upplýsingatækni og alþjóðasamstarfi hafa eTwinning skólar tækifæri til styrkja starfsþróun kennara og skólastjórnenda auk alþjóðatengsla skólans.