Skip to content

Bleikur dagur föstudaginn 16. október

Föstudagurinn 16. októberer Bleiki dagurinn en líkt og undanfarin ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum og nýtir bleika litinn til að minna á baráttuna. Okkur langar til að halda hann hátíðlegan hér í Norðlingaskóla með því að hvetja nemendur og starfsfólk til að mæta sem allra bleikust þann dag og nýta daginn til hvers kyns bleikra viðburða.