Skip to content

Bleikur dagur föstudaginn 15. október

Á morgun föstudaginn 15. október er Bleiki dagurinn en líkt og undanfarin ár er októbermánuður helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum.  Við hvetjum alla til að mæta í skólann á morgun í einhverju bleiku til stuðnings þeim konum sem greinst hafa með krabbamein.