Skip to content

Skólasetning og opnunartími skrifstofu

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Skóladagatalið fyrir 2020-2021 er komið inn á heimasíðuna og verður skólasetning 24. ágúst og skóli hefst hjá nemendum samkvæmt stundaskrá 25. ágúst.

Skrifstofa skólans lokar 16. júní og opnar aftur 4. ágúst.