• IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG

Merki skolansKæru foreldrar og forráðamenn við minnum á að í næstu viku, 12. -16. mars er foreldraskólavika og forvarnarvika.
Í foreldraskólaviku bjóðum við ykkur sérstaklega velkomin í heimsókn í skólann en foreldrar eru alltaf velkomnir í skólann alla daga. Fyrirkomulagið foreldraskólaviku er með þeim hætti að hægt er að heimsækja nemendur inn í hvaða kennslustund sem er, hvaða dag sem er og því geta foreldrar hitt börn sín á þeim tíma sem hentar hverjum og einum þessa vikuna.
Á mánudag verður forvarnarfræðsla fyrir foreldra 1.-10. bekkjar í Mörkinni  kl. 17:00 - 19:00 og hvetjum við ykkur öll til að mæta, sjá nánar frétt hér fyrir neðan.
Á föstudag, 16. mars er samræmdur undirbúningsdagur leik- og grunnskóla í Árbæjarhverfi og eiga nemendur frí þann dag. Frístundheimilið, Klapparholt er opið þann dag og verður opnað fyrir skráningu mánudaginn, 12. mars kl. 10:00.