• IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG
  • IMG

Uncategorised

654006976

Þann 20. nóvember verður starfsdagur hjá okkur í Klapparholti. Starfsmenn munu sinna margvíslegum undirbúningsverkefnum yfir daginn og verður því lokað í Klapparholti.

NorðlingajoltVið minnum á að Borgarbókasafn Norðlingaskóla er opið á morgun laugardaginn 4. nóvember frá kl. 12:00 – 16:00. Þau Daði  Þorbjörnsson og Eydís Salóme Eiríksdóttir, sem bæði eru jarðfræðingar og foreldrar við skólann, verða með sérstaklega áhugaverðan fyrirlestur um jarðsögu Norðlingaholts kl. 13:00.  Óhætt að mæla með þessum fyrirlestri en þau fluttu hann fyrir starfsfólks skólans fyrir nokkrum árum við fádæma góðar undirtektir.

7.bekkur

Norðlingaskóli tók þátt í Árbæjarskólamóti í handbolta síðastliðinn sunnudag. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og drengirnir í 7. bekk gerðu sér lítið fyrir og unnu sinn árgang og erum því meistarar 7.flokks drengja í handbolta. Til hamingju strákar.

7.bekkur

Norðlingaskóli tók þátt í Árbæjarskólamóti í handbolta síðastliðinn ….. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og drengirnir í 7. bekk gerðu sér lítið fyrir og unnu sinn árgang og erum því meistarar 7.flokks drengja í handbolta. Til hamingju strákar.

 

17269671 10211361900990482 1245544261 o

Við höfum útbúið fasta dagskrá fyrir krakka í 3. og 4. bekk en dagskrána má finna hér á vefsíðu KlapparholtsVið vekjum athygli á því að dagskráin er á þeim forsendum að við séum nægilega

 mönnuð og munum við reyna að fylgja skipulaginu eins vel og við g

etum.

Með þessu erum við að reyna að útbúa starf sem börnin í 3-4.bekk geta nýtt sér í auknum mæli. Þessi dagskrá er einungis í boði fyrir þau en einnig geta þau farið í þá klúbba sem eru í boði hjá 1-2.bekk. Á sumum 3. og 4. bekkjarstarfsdögum getur verið 

sérskráning eins og til dæmis sundferðir. Í slíkum tilfellum þá þarf að senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. um staðfestingu barns í sundferðina.

Í von um ánægjulegt 3. & 4. bekkjarstarf í vetur.

Forstöðumenn

3 4meter original